

Dóttir mín Anna Margrét
Þessi síða er tileinkuð ástkærri dóttur minni Önnu Margréti. Tilgangurinn er sá að finna einhverjar leiðir til að hún fái loks réttlæti og mannlega framkomu og hún fái að hitta faðir sinn eins og önnur börn fá að hitta sína foreldra. Á þeim rétti hefur verið brotið gróflega í heil 5 ár og engan endi er enn að sjá á þeirri ótrúlegu sorglegu atburðarrás.
Mitt ár 2015 kom hún snökkt í heiminn. tekin með bráða keisara 5 vikum fyrir tímann þar sem hún var í lífshættu og með lítil lífsmörk. Hún var alls ekki sátt við að vera rifin svona snemma út í kaldann heiminn svona alltof snemma. Að hætti fyrirburra þá hafði hún misst af miilvægasta þroskatímabili fósturs og var ósköp lítil og óþroskuð og lífið var ansi hart.
Fyrst dagana þurfti hún að dvelja á Lamdspítalanum í súrefniskassa þar sem hún var með gulu og var veikleg. Þegar hún kom heim af fæðingardeildinni var hún með sondu sem lá ofan í hana þar sem hún gat ekki nærst sjálf. Móðir hennar gat ekki heldur haft hana á brjósti svo þurrmjólk var eina leiðin. sú leið er ekki gott nesti fyrir börn sem eru svo lítil og þurfa á allri þeirri hjálp sem hægt er til að komast yfir eftir að hafa fæðst svo löngu fyrir tímann.


Hugi, faðir með stórt hjarta og mikla réttlætiskennd
Þegar Anna Margrét fæddist var ég alveg að ná fimmtugu. Ég á átti tvo eldri stráka fyrir úr fyrri sambúðum. Hafði verið Bakari smiður sölumaður og átt heima í Asíu þar sem ég átti og rak gistiheimili í 5 ár ásamt því að vera ökuleiðsögumaður, handlaginn og orkumikill og heilbrigður.
Maður með góða heilsu og ekkert að vanbúnaði að ala upp fyrsta stúlkubarnið mitt, mig hlakkaði til að njóta áranna með þessari Prinsessu sem hafði komið ansi óvænt til sögunar. Hún varð eftir stutt kynni við konu sem ég hafði hitt tvisvar sinnum og þekkti hana því mjög lítið en okkur kom samt vel saman og hjálpuðumst að.
Menntaði mig sem leiðsögumann sumarið 2012 og hef fengið mjög góð orð í gegnum árin frá ferðamönnum fyir góð samskipti og ferðirnar þykja einkar skemmtilegar með miklum fróðleik og góðri tónlist.
Er mikill tónlistarunnandi og sem sjálfur mína lagatexta mestmegnis á Íslensku, spila einnig á munnhörpu þegar vel liggur á. Sagt að ég syngi frá hjartanu enda er tónlist mitt hjartans mál eins og dóttir mín sem ég sá fljótt að er mikil áhugamanneskja um music.
Ég ber þess vonir að við dóttur mín fáum réttlæti og að,réttur barns verði virtur og mannréttindi séu í hávegum höfð.
Dagbókarfærslurnar
- Lognar ásakanir og aðdróttanir starfsmanna Barnsverndar og fósturforeldra gegn föður.Þegar dóttir mín er hlægjandi brosandi og ánægð í umgengni þessa örfáu klukkutíma sem við fáum að hittast á ári þá skrifar starfsfólk barnaverndar allt annra hluti að hún sé… Read more: Lognar ásakanir og aðdróttanir starfsmanna Barnsverndar og fósturforeldra gegn föður.
- Passar vel við vandamál barnavernda og yfirvalda.
- Fjölbreyttar takmarkanir og óþægindi gegn föður og barni í umgengni. Séð til þess að umgengni með barni verði hvorki ánægjuleg né eðlileg upplifun fyrir barnið sjálft með föður sínum.Fjórar klukkustundir á ári. Þegar dóttir mín fær að hitta mig á þriggja mánaðar fresti í örstutta 2 klukkutima á hálfs árs fresti núna þá þurfum við orðið að beygja… Read more: Fjölbreyttar takmarkanir og óþægindi gegn föður og barni í umgengni. Séð til þess að umgengni með barni verði hvorki ánægjuleg né eðlileg upplifun fyrir barnið sjálft með föður sínum.
- Erlendir sérfræðingar tala um spillingu á Íslandi.Það er mikið vandamál sú eftirlitslausa spilling innan barnaverndargeirans og starfsmanna sem viðgengst á Íslandi og enginn vilji er fyrir hendi að stoppa starfsfólk sem eru staðfest í ára raðir… Read more: Erlendir sérfræðingar tala um spillingu á Íslandi.
- Starfsfólk barnaverndar Kópavogs ásakar og lýgur. Ekkert eftirlit með starfsmönnum.
- Erla Guðrún starfsmaður og yfirsetu starfsmaður og skýrslugerðar gerandi eftir umgengnir hjá BV Kópavogs. Erla Guðrún stundar stöðugar neikvæðar ranglátar athugasemdir, látið hljóma vant slæmt rangt og neikvættt eftir allar umgengnir.Þessi starfsmaður barnaverndar Erla Guðrún Sigurðardótyir hefur verið með öðrum starfsmanni sitjandi yfir okkur dóttur minni í 2-3 ár i 2 tíma á 90 til 120 daga fresti í köldu… Read more: Erla Guðrún starfsmaður og yfirsetu starfsmaður og skýrslugerðar gerandi eftir umgengnir hjá BV Kópavogs. Erla Guðrún stundar stöðugar neikvæðar ranglátar athugasemdir, látið hljóma vant slæmt rangt og neikvættt eftir allar umgengnir.
- Álit umboðsmanns barna á svo takmörkuðum umgengnum við börn sín.Barnaverndarnefnd Kópavogs var fyrsta nefndin á Íslandi sem tók þá yfirlýstu ákvörðun að löggilda og framfylgja yrði í einu og öllu alþjóða lögum Barnasáttmála Sameinuðuþjóðanna. Starfsmenn þeirrar nefndar hefur þverbrotið… Read more: Álit umboðsmanns barna á svo takmörkuðum umgengnum við börn sín.
- Starfsmenn barnaverndar og barnaverndarnefndar KópavogsBarnaverndaryfirvöld sam standa af 2 stigum. Barnavernd sem eru þeir starfsmenn sem taka niður og skrifa skýslunar og sjá um allt og ákveða persónulega hvað skal gera og skrifa svo… Read more: Starfsmenn barnaverndar og barnaverndarnefndar Kópavogs