30.5. Ný fædd Klukkan 00.27.
Hérna er hún Anna mín rétt orðin 20 mínútna gömul. Hún var mikið dönsuð og uppgefinn eftir það hættuástand sem skapast hafði í móðurkviði ásamt því að vera tekin með keisara alltof snemma fyrir timan. Hérna er hún í súrefnis kassa og var það í nokkra daga áður en hún fékk að fara heim.
30.5. Ný fædd Klukkan 00.27. Lesa meira »